Sérhæfðar lausnir eftir atvinnugreinum
Sérhæfðar leiðir eftir atvinnugreinum
VESO hefur mjög sterk tengsl við erlenda samstarfsaðila á sviði efnavara og búnaðar fyrir hreinlæti, sótthreinsanir og smitvarnir auk annarra þátta. Þessar tengingar ásamt áratugareynslu á íslenskum markaði setur sérfræðinga VESO í framstu röð.
VESO býður sérhannaðar lausnir fyrir hverja atvinnugrein sem geta verið séraðlagaðar að þörfum hvers fyrirtækis.