VESO er þekkingarfyrirtæki um val og notkun efnavara og hreinsiefna. Sérfræðiþekking á öllu hreinlæti og sótthreinsunum fyrir menn og dýr. Hjá Veso eru starfsmenn með mikla reynslu í ráðgjöf og sölu á þessum vörum.