VESO hefur sérhæft sig í lausnum og vörum sem henta vel í fiskvinnslu hvort sem það er fyrir fiskiskipin eða vinnslur. Sérstök áhersla á fiskimjöl og uppsjávarvinnslur þar sem um feitan fisk er að ræða. Einnig aðstoðum við viðskiptavini okkar með námskeiðahaldi og ráðgjöf um rétt hreinsi- og sótthreinsiefna notkun.
Hér fyrir neðan má sjá þessar vörur en einnig er hægt að fara inn í vefverslun og skoða allar vörur og búnað sem VESO býður.















