Lausnir og efnavörur
fyrir fiskeldi

Sérhæfðar vörur fyrir fiskeldi

VESO hefur sérhæft sig í lausnum og vörum sem snúa að fiskeldi. Hjá VESO fást sérhæfð hreinsiefni áhöld og búnaður fyrir fiskeldi.  Veso þjónustar fiskeldi allt frá býli að bori neytandans.  Þetta þýðir að við vinnum með framleiðendum frá hrogni, seiðastöðvum, áframeldi og sláturhúsum.  Veso býður upp á hreinsi- og sótthreinsiefnum ásamt vörum sem sérhæfðar eru fyrir fiskeldi og vinnum við þar með móðurfyrirtækinu Veso AS í Noregi.

Einnig erum við með ráðgjöf í smitvörnum, námskeiðahald og aðra ráðfjöf fyrir fiskeldi.

Hér fyrir neðan má sjá þessar vörur en einnig er hægt að fara inn í vefverslun og skoða allar vörur og búnað sem VESO býður.

Fara í vefverslun >>