Virex Sótthreinsiduft 5 kg.
Vörunúmer: 1515110
VIREX er bakteríu- og veirueyðandi vara fyrir sótthreinsun á efnum, yfirborðsflötum, stígvélum og búnaði fyrir
búfjárrækt og -flutninga
Notið VIREX á öll gripahólf og daglega á stígvél sem og yfirborðsfleti og búnað fyrir búfjárrækt og -flutninga.
Úðun við lágan þrýsting: Forhreinsið fleti og búnað sem á að sótthreinsa. Útbúið blöndu af VIREX í ráðlögðu hlutfalli: 1% bakteríueyðandi (1 kg af VIREX í 100 l af vatni) 2% veirueyðandi (2 kg af VIREX í 100 l af vatni) Úðið blöndunni við lágan þrýsting á yfirborðsfleti og búnað fyrir búfjárrækt og -flutninga á meðalhraðanum 300 ml/m2 þar til hún byrjar að renna af og látið standa í 30 mínútur. Hitastig við notkun: að lágmarki 10°C
Borið á með böðun, borið á stígvél: Forhreinsið búnað, efni og stígvél sem á að sótthreinsa. Útbúið blöndu af VIREX í ráðlögðu hlutfalli: 1% bakteríueyðandi (1 kg af VIREX í 100 l af vatni) 2% veirueyðandi (2 kg af VIREX í 100 l af vatni) Berið blönduna á búnað, efni og stígvél með böðun í stígvélabaðinu.



