Kenosan 22 kg. alhliða kvoðuhreinsiefni
Vörunúmer: 10104025
Keno™san er mjög alkalís sterkt hreinsiefni sérstaklega þróað til hreinsunar á fitu, dýraúrgangi í
landbúnaði og matvælaiðnaði
Keno™san er sérstaklega hannað þar sem hreinsa þarf mikil óhreinindi sem hafa fest sig við yfirborðið. Efnið kvoðast mjög mel og hefur því mjög góðan hreinsikraft. Keno™san má bera á yfirborð hvort sem er sem kvoðu eða úðun.
Blöndunarhlutföll: 2-5% Snerti tími: 10-60 mínútur Skolið með volgu eða köldu vatni hvort sem er með lág- eða háþrýstingi.
Efnaeiginleikar: Vökvi Litur: Gul brúnn pH: um 12,5 (1%) Eðlisþyngd: um 1,075 kg/l Uppleysing: Leysist upp í vatni. Efnið er lífrænt vottað.
Geymsla og förgun: Forðist að efnið frjósi. Varist að geymsluhiti sé hærri en 50°C. Hafið umbúðir ávallt lokaðar þegar ekki er verið að nota efnið. Förgun á efninu ætti ávallt að vera gerð eftir reglum.
Öryggisleiðbeiningar við notkun: Blandið ekki saman við sýrur. Notist ekki á mjúka málma svo sem ál, eir og kopar sem eru viðkvæmir fyrir basískum efnum. Veldur alvarlegum bruna á húð og augnskaða Varnaðarsetningar (CLP) : P280 - Notið hlífðarhanska/hlífðarfatnað/augnhlífar/andlitshlífar P260 - Andið ekki að ykkur ryki/reyk/lofttegund/úða/gufu/ýringi P303 - BERIST EFNIÐ Á HÚÐ (eða í hár) Bain láithreach na héadaí éillithe go léir. Nigh le raidhse gallúnaí agus uisce. P305 - BERIST EFNIÐ Í AUGU Sruthlaigh go cúramach le huisce ar feadh roinnt nóiméad. Fjarlægið snertilinsur ef það er auðvelt. Skolið áfram Hringið umsvifalaust í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni Cóir leighis ar leith. P363 - Þvoið föt, sem óhreinkast af efninu, fyrir næstu notkun P301+P330+P331+P310+P321 - Skolið munninn EKKI framkalla uppköst Hringið umsvifalaust í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni Cóir leighis ar leith.andi frekari öryggisleiðbeiningar vísast í Öryggisblaðið.



