Eldhúsrúllur Tork
Vörunúmer: 30120125
2. Laga 15m/r 12 rúllur í pakka
Mjúkur og sterkur 2ja laga eldhúspappír með mikla vökvaídrægni. Á rúllunni eru 64 arkir, samtals 15,4m. Stærð á örk er 23x24cm. Rúllan er 10,7cm í þvermál með 4,3cm kjarna í miðjunni. Uppfyllir staðla Ecolab og kröfur FSC um sjálfbærni skóga. Matvælavottaður. Pakkinn með 2 rúllum er 23x10x19.9cm, þyngd er 0,336kg Poki með 12pökkum er 23x39,8x59.7cm, þyngd er 4,1kg
